Hildiberg hönnunarhús óskar eftir liðsauka
- kristjanbulb
- Jun 1, 2023
- 1 min read
Hildiberg hönnunarhús óskar eftir liðsauka Hildiberg hönnunarhús óskar eftir að bæta við sig tækniteiknara og hönnuði með áhuga á lýsingarhönnun og raflagnahönnun.
Hildiberg er hönnunarstofa sem sérhæfir sig í skapandi lýsingarhönnun bæði innan- og utandyra ásamt því að fást við hönnun lýsingar fyrir listasöfn og listræna innsetninga. Hildiberg hefur mikla reynslu af framleiðslu og hönnun á sérsniðnum ljósbúnaði. Mörg krefjandi og skemmtileg verkefni eru framundan fyrir rétta aðila sem þurfa að geta unnið bæði sjálfstætt og í hópi. Umsóknir sendist á hildiberg@hildiberg.is ásamt náms- og starfsferilskrá. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.


![Hildiberg tilfnefnt til [d]arc awards](https://static.wixstatic.com/media/6a9dbc_94d8dad48ae54f9ebce111d70ae29777~mv2.jpg/v1/fill/w_740,h_493,al_c,q_85,enc_avif,quality_auto/6a9dbc_94d8dad48ae54f9ebce111d70ae29777~mv2.jpg)
