Daríó gengur til liðs við Hildiberg
- kristjanbulb
- Dec 8, 2023
- 1 min read

Hin frábæra mannvera Darío Nuñez Salazar hefur gengið til liðs við Hildiberg.
Hann mun taka þátt í öllu sem við kemur verkefnum Hildiberg. Darío er arkitekt með meistaragráðu í lýsingarhönnun frá Hochschule Wismar og hefur yfir 20 ára reynslu sem lýsingarhönnuður. Síðustu ár hefur Daríó verið leiðandi í lýsingarhönnun hjá verkfræðistofunni Verkís. Daríó hefur einnig sinnt varaformennsku hjá Ljóstæknifélagi Íslands.

![Hildiberg tilfnefnt til [d]arc awards](https://static.wixstatic.com/media/6a9dbc_94d8dad48ae54f9ebce111d70ae29777~mv2.jpg/v1/fill/w_740,h_493,al_c,q_85,enc_avif,quality_auto/6a9dbc_94d8dad48ae54f9ebce111d70ae29777~mv2.jpg)
