66°Norður opnar nýja verslun á Hafnartorgi
- kristjanbulb
- Nov 1, 2022
- 1 min read
Nýverið opnaði ný og glæsileg verslun 66°Norður á Hafnartorgi. Hönnunin var unnin í samstarfi við Basalt arkitekta og sækir innblástur í íslenskt veðurfar og umhverfi. Þar spilaði lýsing í loftum hlutverk en henni var ætlað að vera skírskotun í veðurkort.
Það var okkar heiður að fá að taka þátt í þessu frumlega verkefni við hönnun og val á ljósabúnaði.



![Hildiberg tilfnefnt til [d]arc awards](https://static.wixstatic.com/media/6a9dbc_94d8dad48ae54f9ebce111d70ae29777~mv2.jpg/v1/fill/w_740,h_493,al_c,q_85,enc_avif,quality_auto/6a9dbc_94d8dad48ae54f9ebce111d70ae29777~mv2.jpg)
