top of page

66°Norður opnar nýja verslun á Hafnartorgi

Nýverið opnaði ný og glæsileg verslun 66°Norður á Hafnartorgi. Hönnunin var unnin í samstarfi við Basalt arkitekta og sækir innblástur í íslenskt veðurfar og umhverfi. Þar spilaði lýsing í loftum hlutverk en henni var ætlað að vera skírskotun í veðurkort.


Það var okkar heiður að fá að taka þátt í þessu frumlega verkefni við hönnun og val á ljósabúnaði.Comments


bottom of page