Fyrirtækið Mannverk undirbýr nú framkvæmdir við baðlón sem rísa á við Laugarás í Bláskógabyggð. Lónið, sem hefur hlotið nafnið Árböðin, verður staðsett í miðju uppsveita Árnessýslu við bakka Hvítár.
Hildiberg mun sjá um lýsingarhönnuni.