top of page
Search

Daríó gengur til liðs við Hildiberg

  • kristjanbulb
  • Dec 8, 2023
  • 1 min read


Hin frábæra mannvera Darío Nuñez Salazar hefur gengið til liðs við Hildiberg.

Hann mun taka þátt í öllu sem við kemur verkefnum Hildiberg. Darío er arkitekt með meistaragráðu í lýsingarhönnun frá Hochschule Wismar og hefur yfir 20 ára reynslu sem lýsingarhönnuður. Síðustu ár hefur Daríó verið leiðandi í lýsingarhönnun hjá verkfræðistofunni Verkís. Daríó hefur einnig sinnt varaformennsku hjá Ljóstæknifélagi Íslands.

 
 

© 2025 Hildiberg Hönnunarhús ehf

Vatnagarðar 6. 104 Reykjavík

kt: 520820-0190 

hildiberg@hildiberg.is

+354 625 7710 

  • Instagram
  • Facebook
bottom of page