top of page

Create Your First Project

Start adding your projects to your portfolio. Click on "Manage Projects" to get started

Urriðaholtsstræti

Tegund
Íbúðarhúsnæði
Klárað
2019
Staðsetning
Garðabær
Arkitekar
Arkís
Vottun
Svansvottun
Svansvottuðu húsin við Urriðaholtsstræti 44-74 samanstanda af tveim átta húsa lengjum. Hönnuð af Arkís Arkitektum og eru virkilega vönduð raðhús. Mikið var lagt upp úr náttúrulegu lýsingingunni og að allt ljósaval væri í samræmi við restin af þessari fallegu hönnun bæði inni og úti.

© 2025 Hildiberg Design House Ltd.

Vatnagarðar 6. 104 Reykjavik

ID: 520820-0190

  • Instagram
  • Facebook
bottom of page