top of page

Hönnunarsafn, Garðabær, ISL

Skugga myndir collaboration artwork 

Vetrarhátíð 2019

Hönnuðir & samstarfsaðilar

Verkkaupi:

Hönnunarsafn Íslands

Hugmyndavinna:

Baldur Björnsson

Birna Björnsdóttir 

Hönnunarsafn Íslands

Lýsingarhönnuðir:

Arnar Leifsson

Kristján Kristjánsson

Ljósmyndir:

Hildiberg

Á vetrarhátíð 2019 var boðið verður upp á skuggateiknismiðju í tengslum við sýninguna Safnið á röngunni með Einari Þorsteini. Lýsingarhönnuðir Hildiberg umbreytu sýningunni í spennandi skuggaspil. Mörg verka arkitektsins og hönnuðarins Einars Þorsteins Ásgeirssonar varpa frá sér flóknum og spennandi skuggum og ætla systkinin og myndlistarmennirnir Baldur og Birna Björnsbörn að leiðbeina þátttakendum inn í það spil. Með teikniáhöld að vopni býðst gestum að teikna upp skuggana og kynnast formheimi Einars Þorsteins.

bottom of page